Manchester United er komið á fullt í viðræðum við Sporting Lisbon um að fá Ruben Amorim þjálfara félagsins.
David Ornstein blaðamaður Athletic segir frá. United er tilbúið að borga 10 milljóna evra klásúlu hans.
Amorim er 39 ára gamall og var sterklega orðaður við Liverpool og fleiri lið í sumar.
Amorim er sjálfur sagður klár í að taka skrefið til United.
Búist er við að viðræður haldi áfram en Manchester United rak Erik ten Hag úr starfi fyrr í dag.
🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa
— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024