fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

England: Forest í fimmta sætið eftir frábæran sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 1 – 3 Nott. Forest
0-1 Ryan Yates(’16)
1-1 Jamie Vardy(’23)
1-2 Chris Wood(’47)
1-3 Chris Wood(’60)

Leicester City tapaði heimaleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætti Nottingham Forest á föstudagskvöldi.

Forest hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og eftir 3-1 sigur þá er liðið í Evrópusæti eða fimmta sæti með 16 stig.

Forest er fyrir ofan lið eins og Chelsea, Tottenham og Manchester United og er útlitið ansi bjart þar á bæ.

Chris Wood skoraði tvennu í viðureigninni sem skilur Leicester eftir í 14. sætinu með níu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur