fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag átti langt og gott spjall með stjóra Wrexham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag og Phil Parkinson áttu langt og gott spjall um helgina en þeir hittust á verðlaunahátíð á sunnudag.

Ten Hag fékk þar verðlaun frá blaðamannasamtökum Englands eftir að hafa unnið FA bikarinn með Manchester United.

Parkinson var einnig heiðraður á viðburðinum en hann fékk viðurkenningu fyrir að hafa komið Wrexham í þriðju efstu deild.

Wrexham er lið á mikilli uppleið og hefur farið upp um tvær deildir á aðeins tveimur árum.

Enskir miðlar segja að Ten Hag og Parkinson hafi náð mjög vel saman og spjölluðu saman í langan tíma á meðan þeir snæddu kvöldverð.

Ten Hag er mikið í umræðunni þessa dagana og er talinn vera undir pressu en hvað hann og Parkinson voru að ræða um nákvæmlega er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze