fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sjáðu sturlað mark Jóhanns Berg í Sádí Arabíu í kvöld – Unnu góðan sigur á lærisveinum Steven Gerrard

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. október 2024 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-3 sigri Al-Orobah á Al-Ettifaq í Ofurdeildinni í Sádí Arabíu í kvöld.

Jóhann jafnaði leikinn 2-2 fyrir Al-Orobah en Al-Ettifaq leikur undir stjórn Steven Gerrard.

Mark Jóhanns var af dýrustu gerð en hann skaut langt utan af velli og hamraði boltanum í netið.

Cristian Tello fyrrum leikmaður Barcelona tryggði Al-Orobah svo sigurinn, lokastaðan 2-3 fyrir Al-Orobah.

Mark Jóhanns má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári