fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Ferguson sagður leggja til að þessi maður taki við af Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að Massimiliano Allegri sé ofarlega á blaði Manchester United til að taka við ef farið verður í þjálfarabreytingar.

Samkvæmt fréttinni er Allegri líklegur og sérstaklega vegna þess að Sir Alex Ferguson á að hafa lagt nafn hans til.

Ferguson er samkvæmt fréttinni hrifin af Allegri og telur að hann geti leyst þau vandamál sem eru til staðar.

Framtíð Erik ten Hag er í lausu lofti eftir slæma byrjun á tímabilinu en Allegri var síðast með Juventus.

Allegri er sagður klár í því að leysa vandræði og erfiðar stöðu eins og United er í og er hann því talin líklegur verði Ten Hag sparkað út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ten Hag fær einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martröðinni er lokið

Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“