fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Staðfestir að fyrirliðinn sé loksins orðinn leikfær

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 15:27

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur fært stuðningsmönnum liðsins virkilega góðar fréttir fyrir komandi átök.

Fyrirliði Chelsea, Reece James, er orðinn leikfær og verður mögulega í hóp á morgun gegn Liverpool.

James hefur glímt við ófá meiðsli á sínum ferli en hann meiddist síðast á undirbúningstímabilinu og hefur ekkert spilað á tímabilinu.

Þessi 24 ára gamli leikmaður er þó allur að koma til sem eru mjög góðar fréttir fyrir Chelsea.

,,Hann er loksins leikfær. Hann hefur unnið með okkur í landsleikjahlénu sem eru góðar fréttir fyrir okkur og hann,“ sagði Maresca.

,,Hann er loksins mættur aftur. Það er alltaf flókið að meiðast og meiðast og meiðast svo aftur, þú ert alltaf að leita að lausninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“