fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

England: Arsenal tapaði gegn Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 2 – 0 Arsenal
1-0 Ryan Christie(’70)
2-0 Justin Kluivert(’79, víti)

Arsenal er búið að tapa sínum fyrsta leikl í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir leik við Bournemouth í dag.

Leikið var á Vitality vellinum en það voru heimamenn sem fögnuðu 2-0 sigri að þessu sinni.

Arsenal spilaði manni færri alveg frá 30. mínútu en William Saliba fékk þá beint rautt spjald fyrir að brjóta á Evanilson sem var að sleppa einn í gegn.

Bournemouth komst yfir á 70. mínútu með marki Ryan Christie og stuttu seinna var staðan orðin 2-0.

Justin Kluivert skoraði þar af vítapunktinum en dæmt var á David Raya, markvörð Arsenal, og lokatölur, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“