fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Yfirmaður deildarinnar í Sádí Arabíu tjáir sig um framtíð Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 10:00

Harvey Elliot fiskaði vítið og Mo Salah skoraði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Emenalo yfirmaður deildarinnar í Sádí Arabíu hefur rætt um það hvort félög þar í landi muni reyna að fá Mohamed Salah frá Liverpool næsta sumar.

Salah var mikið orðaður við deildina fyrir rúmu ári síðan en þá neitaði Liverpool að selja Salah.

„Þetta er undir Mo komið,“ sagði Emenalo um stöðuna en Salah verður samningslaus næsta sumar.

Emenalo ræddi svo hvað gerðist þegar lið þar í landi reyndu að kaupa Salah fyrir rúmu ári síðan. „Við getum haft áhuga, en félagið sem á hann verður að hafa áhuga á að selja. Ef það er ekki þá getum við ekkert gert,“ sagði Emenalo.

„Liverpool vildi ekki selja og hvað vorum við klárir í að borga? Ég taldi Salah ekki kláran í skrefið þá því hann vildi klára eitthvað með Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga