fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Stefán útskrifaðist með meistaragráðu í stjórnun íþrótta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance), en námið er skipulagt og starfrækt í samstarfi Háskólans í Limoges í Frakklandi og Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).

MESGO námið snýr að stjórnun og útbreiðslu íþrótta, þeim áskorunum sem íþróttir í heiminum standa frammi fyrir með breytingum á starfsumhverfi þeirra og hvernig hægt er að hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu íþróttastarfs.

MESGO námið er fyrir stjórnendur sem starfa á sviði íþrótta og stendur yfir í 2 ár með vinnustofum víða um heim. Lokaverkefni Stefáns sneri að stefnumótun kvennaknattspyrnu í Mið Austurlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir