fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hafa rætt við stjörnu liðsins í sumar – Bannaði honum að fara í stórliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 19:22

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformaður Bayer Leverkusen hefur viðurkennt það að hann hafi rætt við Jonathan Tah í sumar um sölu til Bayern Munchen.

Tah vildi komast til Bayern sem sýndi mikinn áhuga en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum sem kom í raun mörgum á óvart.

Carro vildi ekki selja eigin leikmenn til keppinauta í Þýskalandi en Leverkusen vann deildina á síðustu leiktíð án þess að tapa leik.

Tah vildi þrátt fyrir það semja við Bayern en Carro tók það ekki í mál að selja varnarmanninn til Bayern sem hefur verið sterkasta lið Þýskalands í mörg ár.

,,Það er gefið að ég vilji ekki styrkja okkar keppinauta í okkar eigin deild með okkar bestu leikmönnum,“ sagði Carro.

,,Sem dæmi þá sagði ég það við Jonathan Tah; ég get skilið að þú viljir fara frá okkur en það væri betra að velja lið sem er ekki í Þýskalandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“