fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að dæma hjá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo sem er ekki vinsæll á meðal allra í knattspyrnuheiminum.

Það er oft erfitt að eiga við Ronaldo á velli og hvað þá fyrir dómara sem fá reglulega að heyra það í sínum leikjum.

Maður að nafni Said Martinez þekkir vel til Ronaldo en hann er 33 ára gamall og er því töluvert yngri en sá portúgalsi.

Martinez segir að það sé martröð að dæma hjá Ronaldo og að hann hafi eitt sinn látið vel í sér heyra á velli eftir ‘umdeilda dómgæslu’ eins og hann vildi meina.

,,Hann er með gríðarlegt keppnisskap og telur oft að það að hann fái ekki sanngjarna meðferð svo hann kvartar gífurlega mikið,“ sagði Martinez.

,,Við dæmdum tvö mörk af honum eftir skoðun í VAR en hann var enn pirraður þar sem hann taldi að brotið hefði verið á honum í marki andstæðingsins. Þeir voru að tapa þessum leik.“

,,Hann var ekki nema tíu metrum frá mér og sagði við mig: ,,Það er alltaf það sama með ykkur, þið haldið að þið séuð stjörnurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“