fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sá fyrsti í þrjú ár til að vinna verðlaunin hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca var nýlega valinn þjálfari mánaðarins á Englandi en hann starfar hjá stórliði Chelsea.

Maresca hefur byrjað vel í nýju starfi en hann var hjá Leicester á síðustu leiktíð og kom liðinu upp um deild.

Það er ansi merkilegt að greina frá því að Maresca er fyrsti stjóri Chelsea í yfir þrjú ár til að vinna þessi verðlaun.

Thomas Tuchel var síðast valinn bestur í mánuðinum árið 2021 en ekki löngu seinna var hann látinn fara frá félaginu.

Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig en liðið er búið að spila sjö leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Í gær

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Í gær

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld