fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elif Karaarslan 24 ára knattspyrnudómari í Tyrklandi hefur verið sett í ævilangt bann frá læknum fyrir að sofa hjá yfirmanni sínum.

Yfirmaður hennar er 61 árs gamall og heitir Orhan Erdemir og er fyrrum FIFA dómari.

Erdemir var yfirmaður dómara í Tyrklandi og hefur einnig verið rekinn úr starfi sínu.

Þau eru sökuð um að hafa sofið saman og á Elif að hafa tekið það allt saman upp á myndband sem hefur farið manna á milli.

Elif hafnar þessum ásökunum. „Ég mun leita réttar míns en mun koma sterkari til baka,“ segir Elif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“