fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Tólfan mætir Wales á fimmtudag – Þekktur landsliðsmaður verður með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudagskvöldið næsta, þann 10. október, bjóða Þróttarar allar Tólfur og alla stuðningsmenn Wales velkomna á Avis völlinn þar sem fer fram vináttuleikur Tólfunnar og stuðningsmanna velska landsliðsins.

Húsið opnar 20:00 og leikurinn verður flautaður á klukkan 21:00 af engum öðrum en Bestu deildar dómaranum Gunnari Oddi.

Í liði Tólfunnar verður einn vel þekktur fyrrum landsliðsmaður sem við lofum að muni gefa allt sitt í leikinn.

Frítt verður inn á leikinn og við hvetjum allt áhugafólk um lélega knattspyrnu en frábæra stemningu til þess að láta sjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina