fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 16:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið endurkoma hjá Neymar til Barcelona næsta sumar en samkvæmt Sport á Spáni er mikill áhugi fyrir því.

Neymar hefur ekki spilað fótbolta í eitt ár eftir að hafa slitið krossband með Al-Hilal í Sádí Arabíu.

Stutt er í endurkomu kappans á völlinn en samningur hans í Sádí rennur út næsta sumar.

Neymar átti góð ár hjá Barcelona áður en PSG keypti hann á 222 milljónir evra árið 2017 og er hann enn í dag dýrasti leikmaður sögunnar.

Börsungar vilja fá hann aftur til sína og segir Sport að félagið muni reyna að ganga frá samningi við hann strax í janúar þegar félagið má ræða við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“