fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan kölluð til og leikurinn stöðvaður eftir óhugnanlegar senur – Mættu vopnaðir á völlinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegar senur sáust í gær á leik Atletico Nacional og Atletico Junior en þessi tvö lið spila í Kólumbíu.

Stuðningsmenn fóru langt yfir strikið í viðureigninni en slagsmál brutust út og voru allavega 30 manns sem meiddust nokkuð illa.

Einhverjir voru fluttir á sjúkrahús eftir slagsmálin en greint er frá því að sumir stuðningsmenn hafi mætt vopnaðir á leikinn.

Lögreglan í Kólumbíu er nú að rannsaka málið og tekur þeirri rannsókn alvarlega – möguleiki er á að þónokkrir stuðningsmenn verði handteknir.

Dómari leiksins þurfti að stöðva viðureignina í seinni hálfleik er staðan var 2-0 fyrir heimaliðinu Nacional.

Leikurinn var ekki kláraður og er framhaldið óljóst en myndbönd af þessum slagsmálum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning