fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Eyddi öllum myndum af eiginmanninum á samskiptamiðlum – Flutti í sumar og hjónabandið er á endastöð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha er ekki að eiga sínar bestu vikur í dag en hann gekk í raðir Bayern Munchen í sumarglugganum.

Palhinha kom til Bayern frá Fulham en fær ekki mikið að spila undir stjórn Vincent Kompany í Þýskalandi.

Bayern borgaði um 50 milljónir punda fyrir portúgalska landsliðsmanninn sem er giftur Patricia Palhares.

Nú er greint frá því að Palhinha sé að skilja við eiginkonu sína Patricia en hún á von á þeirra seinna barni.

Þessar fréttir koma gríðarlega á óvart en Patricia hefur eytt öllum myndum af Palhinha á samskiptamiðlum sínum.

Þau hafa verið gift síðan 2021 en samkvæmt portúgalska miðlinum Noite das Estrelas var ekki um framhjáhald að ræða.

Joao Maria er dóttir hjónanna og fæddist í október 2022 en þau eiga von á sínu seinna barni á næsta ári.

Eins og áður sagði koma fréttirnar mjög á óvart en þau voru talin vera í hamingjusömu sambandi en flutningar í sumar hafa mögulega haft slæm áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“