fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fólki verulega brugðið – Borgaði tæpar þúsund krónur fyrir þessa ógeðslegu samloku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Manchester United í enska boltanum var nokkuð hissa af ástandinu á panini samlokunni sem hann keypti sér á Old Trafford í gær.

United gerði þá 1-1 jafntefli gegn Twente í Evrópudeildinni en frammistaða Unted var ömurleg.

Stuðningsmaðurinn sem ætlaði að fá sér panini í kvöldmat hefur líklega átt betri daga því sá sem sá um að grilla samlokunni hefur eitthvað verið utan við sig.

Getty Images

Samlokan var öll brennd og fremur ógirnileg. Fyrir þetta borgaði maðurinn þó 850 krónur og þurfti að sætta sig við það.

„Hvernig var þetta eldað? Í eldfjalli?,“ sagði einn netverji um samlokuna.

Annar taldi að það hefði verið keyrt yfir hana. „Það verður gaman að hlusta á Gary Neville ræða um þetta sem hluta af vandamáli félagsins,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona