fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hörmungar United á heimavelli – Orri spilaði lítið og tveir Íslendingar ónotaðir varamenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fer illa af stað í Evrópudeildinni en þrátt fyrir mikla yfirburði í fyrri hálfleik var liðið bara 1-0 yfir gegn Twente á heimavelli.

United slakaði á í síðari hálfleik og þeir hollensku settu í gír og jöfnuðu. United setti pressu á Twente undir lokin en það skilaði ekki árangri.

Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson sátu allan tímann á bekknum hjá Elfsborg þegar liðið tapaði gegn AZ Alkmaar á útivelli.

Orri Steinn Óskarsson var settur á bekkinn hjá Real Sociedad sem heimsótti Nice í Frakklandi, leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Orri spilaði síðustu tíu mínúturnar.

Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki FC Midtjylland sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði