fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Haaland verður ekki refsað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland verður ekki refsað fyrir að kasta boltanum í höfuð varnarmannsins Gabriel um helgina.

Frá þessu er greint í dag en Haaland er talinn hafa farið yfir strikið í leik Manchester City og Arsenal um helgina.

City jafnaði metin á 98. mínútu í þessum leik og í kjölfarið kastaði Haaland boltanum í Gabriel sem sá ekki hvað átti sér stað til að byrja með.

Enska knattspyrnusambandið og aganefnd þess hefur farið yfir stöðuna og mun ekki refsa norska landsliðsmanninum fyrir hegðunina.

Margir hafa kallað eftir því að Haaland verði dæmdur í bann en engar líkur eru á því að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina