fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ekki langt í endurkomu Ödegaard

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard miðjumaður Arsenal verður klár í slaginn á næstu vikum og ætti að koma til baka beint eftir næsta landsleikjafrí.

Ödegaard meiddist á ökkla í leik með norska landsliðinu og hefur misst af síðustu þremur leikjum Arsenal.

Ödegaard er hins vegar á batavefi. „Þetta eru nokkrar vikur, ég veit samt ekki alveg hversu langt,“ sagði Arteta á fréttamannafundi í dag.

„Ég yrði hissa ef hann kæmi fyrir landsleiki, það er ólíklegt.“

Ödegaard er 25 ára gamall og er einn mikilvægasti leikmaður Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins