fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Unnu frábæran sigur en stjórinn ekki of sannfærður – ,,Lítur út fyrir að vera í lagi en það er ekki rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca var ekki beint í skýjunum eftir leik Chelsea og West Ham í gær en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Chelsea fagnaði fínasta 3-0 útisigri þar sem Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og þá komst Cole Palmer á blað.

Maresca hefur byrjað vel með Chelsea en hann segir að það sé alls ekki allt í lagi með spilamennsku liðsins og mun heimta meira frá sínum leikmönnum.

Næsti leikur Chelsea er gegn Barrow í deildabikarnum í vikunni en liðið mætir svo Brighton um næstu helgi.

,,Ég tel að við séum á réttri leið og á góðri leið en þessi vegferð verður löng. Við erum á góðum stað í dag og þá lítur allt út fyrir að vera í lagi en það er ekki rétt,“ sagði Maresca.

,,Við getum sótt betur og við getum varist betur. Það mikilvægasta er hvernig leikmennirnir vinna saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok