fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvenær fyrirliðinn snýr aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvenær fyrirliði liðsins, Reece James, snýr aftur á völlinn.

Talið var að stutt væri í endurkomu James en hann fékk ákveðið bakslag á dögunum og verður enn lengur frá.

James hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hann spilaði tíu deildarleiki í fyrra og aðeins 16 leiktíðina fyrir það.

Bakvörðurinn er aðeins 24 ára gamall en ljóst er að einhverjar vikur eru í að hann nái fullum bata.

,,Hann verður aðeins lengur frá. Það mikilvægasta er að leikmenn snúi aftur þegar þeir eru 100 prósent,“ sagði Maresca.

,,Reece er ekki leikfær, við höfum ekki hugmynd um hvenær hann getur spilað. Við og hann höfum verið mjög óheppin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt