fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru launin hjá öllum leikmönnum Arsenal – Þrír mjög óvæntir í efstu sætunum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður í sviðsljósinu á morgun þegar liðið heimsækir Manchester City í svakalegum stórleikjum.

Raheem Sterling gæti byrjað sinn fyrsta leik en hann er launahæsti leikmaður Arsenal.

Arsenal borgar þó aðeins helming launa hans og Chelsea hinn en hann kom á láni í síðasta mánuði.

Getty Images

Kai Havertz er í öðru sæti þegar kemur að launatékkum hjá Arsenal og Gabriel Jesus er í þriðja sætinu.

Declan Rice og Martin Ödegaard eru svo báðir með 240 þúsund pund á viku.

Launalista Arsenal má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok