fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sendi boltann á línuvörðinn í leik í Meistaradeildinni – Ástæðan ansi furðuleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta treyja Manchester City er með einn stóran galla að sögn varnarmannsins Manuel Akanji sem spilaði gegn Inter Milan í vikunni.

City gerði markalaust jafntefli við Inter en lék í svokallaðri ‘Oasis’ treyju í fyrsta sinn – það var vegna 30 ára afmæli hljómsveitarinnar Oasis. Liam og Noel Gallagher eru meðlimir Oasis sem undirbýr endurkomu á næsta ári og eru harðir stuðningsmenn Englandsmeistarana.

Akanji hefur ekki út á mikið að setja en viðurkennir að treyjan hafi verið lík treyju línuvarða leiksins og í eitt skipti gaf hann boltann á dómara frekar en á samherja vegna þess.

,,Ég er hrifinn af treyjunni og ég hafði séð hana áður þegar við fórum í myndatöku fyrir Puma,“ sagði Akanji.

,,Það var þó eitt vandamál sem kom upp, treyjan var lík treyju dómarans á hliðarlínunni. Ég hélt að línuvörðurinn væri Bernardo Silva svo ég gaf á hann!“

,,Fyrir utan það þá er ég hrifinn af treyjunni og það verður gaman að spila í henni aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt