fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Goðsögn hjá City segir engan hjá félaginu hafa áhyggjur – Eru öruggir á því að hafa ekki brotið neinar reglur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 12:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Dunne fyrrum varnarmaður Manchester City og goðsögn hjá félaginu segir engan í herbúðum félagsins hafa áhyggjur af dómsmálinu sem nú er í gangi.

Enska úrvalsdeildin hefur ákært City í 115 liðum og er málið nú tekið fyrir hjá óháðri nefnd.

„Það er enginn sem hefur áhyggjur, fólk ræðir þetta varla á svæðinu,“ segir Dunne um stöðu mála.

„Stuðningsmenn hafa ekki áhyggjur, þetta hefur verið svo lengi og mikil læt í kringum þetta.“

Dunne segir alla hjá City örugga á því að félagið hafi ekki brotið neinar reglur. „Þeir hafa alltaf haldið fram sakleysi sínu, þetta hefur engin áhrif innan vallar.“

„Félagið telur sig hafa gert alla réttu hlutina, Pep Guardiola hefur alltaf fengið þau skilaboð að það sé ekkert að óttast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona