fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaleikinn eftir auðveldan sigur á ÍR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 18:34

Ásgeir Helgi skoraði eitt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík getur svo gott sem farið að undirbúa sig undir úrslitaleik um laust sæti í Bestu deildinni. Liðið vann sannfærandi sigur á ÍR í fyrri leik liðanan í undanúrslitum í dag.

Leikið var í Breiðholti en Kári Sigfússon kom Keflavík yfir snemma leiks.

Ásgeir Helgi Orrason og Michael Mladen bættu við og var staðan orðin 0-3 fyrir gestina eftir tæpan hálftíma leik.

Hákon Dagur Matthíasson lagaði stöðuna fyrir hálfleik og staðan 1-3.

KÁri Sigfússon tryggði svo 1-4 sigur Keflavíkur áður en Hákon Dagur klikkaði á víti fyrir ÍR.

Lokastaðan 1-4 sigur Keflavíkur sem á heimaleikinn á sunnudag til að tryggja sig í úrslitaleikinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera