fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið – Hörmungar KR halda áfram og staða Vals er góð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 21:08

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan sigur á KR í Bestu deild karla í kvöld en um var að ræða síðustu leikina í 22. umferð. Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið.

Formlegu Íslandsmóti er lokið og fer úrslitakeppnin af stað um næstu helgi.

Valur vann góðan sigur á KR á heimavelli þar sem Lúkas Logi Heimisson skoraði tvö, vandræði KR halda áfram og liðið í bullandi fallbaráttu þegar síðustu fimm leikir tímabilsins fara af stað.

Valur tryggði sér þar með fjögra stiga forskot á fjórða sætið og liðið í góðri stöðu til að ná Evrópusæti.

Víkingur vann 0-6 sigur á Fylki á útivelli en botnliðið átti aldrei séns. Sex mismunandi markaskorarar settu mörkin fyrir Víkinga.

Víkingur endar á toppi deildarinnar með 49 stigi sem eru jafnmörg stig og Breiðablik en með 33 mörk í plús í markatölu, átta mörkum betri en Breiðablik.

Valur 4 – 1 KR:
1-0 Lúkas Logi Heimisson
2-0 Lúkas Logi Heimisson
2-1 Aron Sigurðarson
3-1 Patrick Pedersen
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson

Fylkir 0 – 6 Víkingur:
0-1 Ari Sigurpálsson
0-2 Nikolaj Hansen
0-3 Danijel Dejan Djuric
0-4 Ari Sigurpálsson
0-5 Daði Berg Jónsson
0-6 Helgi Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“