fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Skoraði 17 mörk en er ekki sáttur með eigin frammistöðu – Fékk tíu ára samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson var ekki of ánægður með sitt fyrsta tímabil hjá Chelsea þó hann hafi skorað 17 mörk síðasta vetur.

Jackson kom til Chelsea frá Villarreal og er byrjunarliðsmaður í fremstu víglínu í dag – hann er aðeins 23 ára gamall.

Jackson skrifaði nýlega undir framlengingu á sínum samningi við Chelsea sem gildir til ársins 2033.

,,Fyrsta tímabil allra leikmanna sem koma til Chelsea er aldrei auðvelt en ég stóð mig ágætlega. Ég er ekki of ánægður með 17 mörk því ég spilaði meiðslalaus allt tímabilið,“ sagði Jackson.

,,Ég hef staðið mig vel á þessu tímabili og vonandi held ég því striki áfram. Ég er enn að læra, ég læri á hverjum einasta degi.“

,,Það var ekki erfitt að aðlagast hjá félaginu sjálfu því ég gat talað ensku og ég er liðsmaður. Það var auðvelt að tala við alla hjá félaginu og kynnast þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni