fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Buðu táningnum samning en verkefnið í London var meira heillandi – ,,Hann tók þá ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var í boði fyrir sóknarmanninn Marc Guiu að spila með Barcelona í vetur en frá þessu greinir Deco, yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Guiu ákvað að semja við Chelsea í sumarglugganum en hann kostaði enska félagið aðeins sex milljónir evra.

Barcelona bauð framherjanum góða launahækkun og nýjan samning en hann taldi verkefnið vera meira spennandi í London.

,,Chelsea borgaði kaupákvæðið og hann ákvað að fara. Hann var með gamlan samning og kostaði sex milljónir evra,“ sagði Deco en Guiu er aðeins 18 ára gamall.

,,Hann fékk stórt samningstilboð frá okkur og var boðið að vera með í spennandi verkefni en hann tók þá ákvörðun að fara annað.“

,,Leikmaðurinn ákvað að samþykkja boð Chelsea. Við buðum honum að vera áfram en hann neitaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda