fbpx
Sunnudagur 10.nóvember 2024
433Sport

Dortmund hefur selt leikmenn fyrir einn milljarð punda – Hafa loksins fengið allt greitt fyrir leikmann sem fór 2017

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 16:00

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur á síðustu níu árum selt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda, félagið er orðið þekkt fyrir að búa til magnaða leikmann.

Nú segir Bild frá því að Barcelona sé loks búið að greiða alla upphæðina fyrir Ousmane Dembele sem fór frá Dortmund árið 2017.

Hann kostaði á endanum 124,9 milljónir punda og er því þriðji dýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir Neymar og Kylian Mbappe sem PSG keypti.

Jude Bellingham er næst dýrasti leikmaðurinn sem Dortmund hefur selt en þar á eftir kemur Jadon Sancho til Manchester United.

Hér að neðan er listi yfir þetta.

Stærstu sölur Dortmund síðustu níu árin:
1. Ousmane Dembele £124.9m Barcelona
2. Jude Bellingham £113m Real Madrid
3. Jadon Sancho £73m Man United
4. Christian Pulisic £58m Chelsea
5. Pierre-Emerick Aubameyang £53.8m Arsenal
6. Erling Haaland £50.7m Man City
7. Henrikh Mkhitaryan £35.5m Man United
8. Mats Hummels £29,5m Bayern Munich
9. Abdou Diallo £27m PSG
10. Ilkay Gundogan £22.8m Man City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erfitt að kyngja ákvörðun Gylfa Þórs – „Hefur auðvitað ekkert tilkall til að börn þess komi aftur“

Erfitt að kyngja ákvörðun Gylfa Þórs – „Hefur auðvitað ekkert tilkall til að börn þess komi aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah tekið þátt í flestum mörkum í úrvalsdeildinni

Salah tekið þátt í flestum mörkum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age gerir tvær breytingar á landsliðshópnum

Age gerir tvær breytingar á landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki spila með Arsenal gegn Chelsea

Má ekki spila með Arsenal gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars
433Sport
Í gær

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið
433Sport
Í gær

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“
433Sport
Í gær

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres