fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mirror hafa forráðamenn Manchester United tekið þá ákvörðun að þrír leikmenn félagsins fari frítt næsta sumar.

Um er að ræða Christian Eriksen, Victor Lindelof og Jonny Evans sem allir verða lausir næsta sumar.

Eriksen og Lindelöf voru báðir til sölu í sumar en ekkert félag stökk til og keypti þá.

United framlengdi við Evans um eitt ár í sumar og mun hann klára feril sinn á Old Trafford.

Forráðamenn United eru að taka til hjá sér og er þetta liður í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United