fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Skaphundurinn Emi Martinez sturlaðist eftir tap í nótt – Ákvað að láta tökumanninn finna fyrir því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Argentínu voru svekktir eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu í nótt á útivelli en þeir fengu óblíðar móttökur.

Baulað var á leikmenn Argentínu allan leikinn og það fór ekki vel í leikmenn liðsins.

Eftir tapið var Emi Martinez markvörður Aston Villa og Argentínu ekki í sínu besta skapi.

Ákvað hann að labba upp að tökumanni og berja hressilega í myndavélina hans. Martinez er þekktur skaphundur.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal