fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Nýorðinn 39 ára en ætlar að hætta þegar neistinn hverfur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 20:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er ekki búinn að ákveða hvenær hann leggur skóna á hilluna en hann er í dag 39 ára gamall.

Modric skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid á þessu ári og er bundinn félaginu til ársins 2025.

Modric er enn mikilvægur hlekkur í króatíska landsliðinu en hann skoraði í 1-0 sigri á Póllandi á dögunum.

Miðjumaðurinn er nýorðinn 39 ára gamall en flestir búast við að hann muni hætta eftir HM 2026.

,,Þú veist aldrei með mig. Við þurfum að taka þetta einn leik í einu,“ sagði Modric við blaðamenn.

,,Ég get ekki tjáð mig um framtíðina. Þegar ég finn ekki fyrir neistanum þá mun ég hætta. Það er bara ég sem get fundi það og tek þá ákvörðun sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal