fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

‘Sussaði’ á fólk í nýrri færslu á samskiptamiðlum: Hefur verið mikið í umræðunni – ,,Ekki gefast upp“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Neymar hefur svarað þeim sögusögnum sem hafa verið á kreiki með Instagram færslu.

Neymar hefur verið í umræðunni undanfarið en möguleiki er á að hann spili ekki leik fyrr en árið 2025.

Brassinn er á mála hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu en hann hefur verið lengi að jafna sig af meiðslum sem hann hlaut í október 2023.

,,Ekki gefast upp,“ er á meðal þess sem Neymar skrifaði og birti mynd af sér í endurhæfingu hjá sínu félagsliði.

Fyrr í sumar var greint frá því að Neymar myndi snúa aftur á völlinn á þessu ári en undanfarið hefur verið talað um að hann verði ekkert með 2024.

Skilaboð Neymar eru ansi óskýr en hvort hann sé að gefa í skyn að það sé stutt í að hann snúi aftur á völlinn eða ekki er óljóst.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Neymar Jr (@neymarjr)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík