fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

De Bruyne hótar því að hætta í landsliðinu – Sakar samherja sína um leti og aumingjaskap

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur hótað því að hætta í landsliði Belgíu eftir tap gegn Frakklandi í gær, hann segir leikmenn liðsins hreinlega ekki leggja sig fram.

De Bruyne er 33 ára gamall og er einn besti miðjumaður í heimi en meðalmennskan í Belgíu fer ekki vel í hann.

„Þetta verður að vera betra á alla vegu, ef þú getur ekki höndlað þetta getustig þá ertu ekki nógu góður,“ sagði De Bruyne reiður eftir leik.

„Þú verður að gefa allt á vellinum, sumir leikmenn okkar gera það ekki.“

„Ég get tekið því ef erum ekki nógu góðir og hef gert það. Hinu get ég ekki tekið, ég tek ekki þátt í slíku.“

„Ég er 33 ára gamall og tek ekki þátt í svona.“

Domenico Tedesco þjálfari Belgíu var spurður út í þetta eftir leik. „Er ég hræddur um að hann sé að hætta? Ég ræði það ekki núna, rykið þarf að setjast fyrst,“ sagði þjálfarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja