fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tuchel fundaði með eigendum United – Vildi fá að ráða meiru

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri PSG, Chelsea og Bayern Munchen, fundaði með eigendum Manchester United í sumar.

Tuchel var sterklega orðaður við United fyrir tímabilið en Erik ten Hag fékk að lokum að halda starfinu.

Ten Hag er í dag talinn vera valtur í sessi en United hefur ekki byrjað sannfærandi á tímabilinu.

Mirror greinir nú frá því af hverju Tuchel hafnaði United í sumar en hann var mjög ósáttur með kaupstefnu félagsins.

Tuchel vildi fá að eyða háum upphæðum í leikmenn fyrir komandi tímabil – eitthvað sem United gerði þó að lokum undir Ten hag.

Hollendingurinn hefur fengið að ráða miklu þegar kemur að félagaskiptum á Old Trafford en hans kaup hingað til hafa ekki öll gengið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn