fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Meistaradeild kvenna: Blikar og Valur úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 19:04

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bestu kvennalið Íslands fengu skell í Meistaradeildinni í dag en leikið var í undankeppninni.

Breiðablik fékk lið Sporting Lisbon í heimsókn hér heima og þurfti að sætta sig við 2-0 tap í viðureigninni.

Blikar eru úr leik í keppninni eftir tapið en liðið spilaði nokkuð vel á köflum gegn ansi sterkum andstæðingum.

Valur fékk þá stærri skell í Hollandi en liðið mætti Twente og tapaði þar 5-0 og er einnig úr leik.

Breiðablik 0 – 2 Sporting
0-1 Telma Encarnacao
0-2 Telma Encarnacao

Twente 5 – 0 Valur
1-0 Charlotte Hulst
2-0 Charlotte Hulst
3-0 Nikee van Dijk
4-0 Kayleigh van Dooren
5-0 Nikee van Dijk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“