fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Greinir frá því hvað dró eiginmann sinn til dauða um helgina – „Þvílík gjöf á lífsins leið að hafa verið elskuð af honum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chloe Bamba ekkja Sol Bamba greinir frá því að það hafi verið krabbamein sem hrjáði kappann. Bamba lést á laugardag aðeins 39 ára gamall.

Bamba átti feril á Englandi með Cardiff, Leeds og Leicester og var landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar.

Bamba var í starfi hjá Adanaspor í Tyrklandi þegar hann féll frá. „Síðustu ár hefur Sol barist við krabbamein og gerði það með sínum andlega og líkamlega styrk,“ skrifar Chloe.

„Sol tók þessu verkefni frá drottni og hann yfirgaf þennan heim vitandi að hann var elskaður af öllum í kringum sig. Ég sá til þess.“

Bamba var kraftmikill varnarmaður sem gladdi alla með sínu góða og breiða brosi.

„Það er heiður að hafa elskað og vera elskuð af Sol. Ég lærði svo mikið af honum, hann var hetjan mín.“

„Hjarta mitt er brotið, þvílík gjöf á lífsins leið að hafa verið elskuð af honum.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chloë Bamba (@ch1ojo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube