fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Albert kominn í tíuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 19:15

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson mun klæðast treyju númer tíu hjá Fiorentina á tímabilinu.

Þetta staðfesti félagið í dag en Albert gekk í raðir ítalska félagsins frá Genoa í sumarglugganum.

Albert er að glíma við smávægileg meiðsli þessa stundina og verður líklega klár eftir landsleikjahlé.

Það er búist við miklu af íslenska landsliðsmanninum hjá Fiorentina en hann er upphaflega lánaður.

Fiorentina þarf svo að kaupa hann næsta sumar og gæti sú upphæð endað í 28 milljónum evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool