fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stór skellur fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal hafa fengið slæm tíðindi, en nýjasti leikmaður liðsins er meiddur og verður frá næstu vikurnar.

Um er að ræða miðjumanninn Mikel Merino sem gekk í raðir Arsenal á dögunum frá Real Sociedad.

„Hann meiddist á öxl og það er útlit fyrir að hann verði frá næstu vikurnar. Hann lenti á jörðinni og Gabi ofan á honum,“ útskýrði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, í dag.

Arsenal mætir Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun og ljóst að Merino þreytir ekki frumraun sína með félaginu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern