fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ítalirnir staðfesta komu McTominay

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay frá Manchester United. Hann kostar um 25 milljónir punda.

Skoski miðjumaðurinn hefur spilað hjá United allan sinn feril en fékk ekki loforð um reglulegan spiltíma á þessari leiktíð.

Þessi 27 ára gamli leikmaður er því mættur til Ítalíu, þar sem hann reynir fyrir sér í nýju umhverfi.

Napoli er svo að ganga frá kaupum á öðrum skoskum miðjumanni, Billy Gilmour.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“