fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hættur í enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:00

Kieran Trippier (til hægri) Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier er hættur í enska landsliðinu, hann tekur þessa ákvörðun eftir 54 landsleiki fyrir England.

Líklegt var að tækifærum Trippier færi að fækka og yngri menn kæmu inni.

Trippier hefur farið á síðustu fjögur stórmót með Englandi og er stoltur af ferlinum.

„Þetta er eitt af því sem ég er stoltastur af í lífinu,“ segir bakvörður Newcastle.

„Ég vil þakka Gareth Southgate og hans starfsliði sem ég vann með hjá Englandi og treysti alltaf á mig í gegnum árin.“

„Takk allir stuðningsmenn Englands fyrir magnaðan stuðning um allan heim.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu