fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Samþykkja tilboð nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur samþykkt tilboð Souuthampton í markvörðinn Aaron Ramsdale samkvæmt David Ornstein, virtum blaðamanni The Athletic.

Ramsdale gekk í raðir Arsenal árið 2021 og var aðalmarkvörður í tvö tímabil við góðan orðstýr en snemma á síðustu leiktíð var David Raya fenginn til félagsins frá Brentford.

Sá henti Ramsdale fljótt á bekkinn og hefur hann verið varaskeifa síðan.

Því vildi enski landsliðsmaðurinn burt í leit að meiri spiltíma og fær nú skipti til nýliða Southampton, sem greiðir 25 milljónir punda fyrir hann. Upphæðin gæti hækkað eitthvað síðar meir.

Arsenal mun nú reyna að klára skipti Joan Garcia til félagsins frá Espanyol, en félagið hefur verið með augastað á honum, með það fyrir augum að fá hann ef Ramsdale færi annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða