fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Arsenal skoðar nú markvörð í C-deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að skoða markvörð enska C-deildarliðsins Wigan, samkvæmt frétt The Athletic í dag.

Nokkrir markverðir hafa verið orðaðir við Arsenal í sumar. Má þar nefna Dan Bentley hjá Wolves og Joan Garcia hjá Espanyol.

Samkvæmt The Athletic eru líkur á að Garcia mæti á svæðið ef Aaron Ramsdale, sem nú er kostur númer tvö í stöðu markvarðar á Emirates, fer. Hann er nú orðaður við Southampton.

Fyrir utan hann skoða Mikel Arteta og hans menn fleiri markverði og er þar á blaði hinn 22 ára gamli Sam Tickle hjá Wigan.

Wigan spilar í C-deildinni og var Tickle valinn leikmaður tímabilsins hjá liðinu í vor. Hann hefur spilað alla leiki liðsins það sem af er þessari leiktíð.

Það mætti því gera ráð fyrir að Tickle yrði þriðji markvörður til að byrja með, fari hann til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina