fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Ein stærsta stjarna Liverpool virkaði mjög pirruð á bekknum: Slot reyndi að útskýra málið – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, virkaði alls ekki ánægður með stjóra sinn Arne Slot eftir leik liðsins við Brentford í dag.

Ansi athyglisvert myndband var birt á samskiptamiðla í kvöld þar sem má sjá viðbrögð Trent á varamannabekknum.

Enski landsliðsmaðurinn var tekinn af velli á 72. mínútu en staðan var þá 2-0 fyrir Liverpool og lauk leiknum einnig með þeirri markatölu.

Slot virtist útskýra fyrir Trent ástæðuna fyrir skiptingunni en sá enski var langt frá því að vera sáttur.

Um er að ræða eina helstu stjörnu Liverpool en hann átti fínan leik í hægri bakverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu