fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lukaku kveður Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er loksins á leið burt frá Chelsea og mun endanlega semja við Napoli á Ítalíu.

Frá þessu greina virtustu blaðamenn heims en nefna má nöfn eins og Gianluca Di Marzio og Fabrizio Romano.

Lukaku var í láni hjá Roma á síðustu leiktíð og lék fyrir það með Inter Milan – hann mun kosta Napoli um 30 milljónir evra.

Chelsea hefur reynt að losa Lukaku í allt sumar en hann virðist loksins vera að kveðja félagið fyrir fullt og allt.

Belginn skrifar undir þriggja ára samning og mun vinna með Antonio Conte en þeir voru saman hjá Inter á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag