fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

England: United tapaði gegn Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 1 Manchester United
1-0 Danny Welbeck(’32)
1-1 Amad Diallo(’60)
2-1 Joao Pedro(’90)

Manchester United tapaði í dag sínum fyrsta úrvalsdeildarleik á tímabilinu en liðið spilaði við Brighton.

Danny Welbeck, fyrrum leikmaður United, kom heimamönnum yfir en hann skoraði á 32. mínútu.

Amad Diallo jafnaði metin fyrir United í seinni hálfleik og stefndi lengi vel allt í jafnteflisleik.

Joao Pedro tryggði Brighton hins vegar sigur með marki undir blálokin og annar sigur Brighton á tímabilinu staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum