fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Southgate kominn í nýtt starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, sem hætti sem þjálfari enska landsliðsins eftir EM í sumar, er kominn í starf hjá UEFA.

Southgate mun starfa við það að fara á leiki fyrir hönd UEFA til að sjá þá frá sjónarhorni þjálfara og koma til baka með skýrslur. Eiga þær, ásamt klippum og tölfræði, að hjálpa til við að koma auga á nýjar áherslur (e. trends) í fótboltanum og í kjölfarið nýtast í þjálfaramenntun.

David Moyes, sem hætti hjá West Ham í sumar, hefur einnig tekið að sér svipað starf.

Southgate kom enska landsliðinu í úrslitaleik EM annað mótið í röð í sumar en eins og þremur árum fyrr varð niðurstaðan tap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“