fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Staðfesta loks komu Gallagher til spænsku höfuðborgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur loks staðfest komu Englendingsins Conor Gallagher til félagsins frá Chelsea.

Gallagher hafði sjálfur samið við Atletico í síðustu viku en það tók tíma fyrir félögin að klára sitt. Það hefur nú loks tekist og greiða Spánverjarnir 42 milljónir evra fyrir miðjumanninn, sem átti ár eftir af samningi sínum á Stamford Bridge.

Hinn 24 árar gamli Gallagher, sem er uppalinn hjá Chelsea, skrifar undir fimm ára samning við Atletico.

Gallagher spilaði stóra rullu fyrir Chelsea á síðustu leiktíð en það kom sér vel fyrir fjárhag félagsins að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim